24.7.2009 | 14:31
Af hverju þennan lúxus?
Það er skiljanlegt að Húsvíkingar vilji koma þessum byggingum í notkun. Rekstur fangelsa hér er mjög dýr og virðist ekkert hafa verið reynt að lækka þann kostnað með t.d. útboði vistunar á Evrópska efnahagssvæðinu. Það hlýtur að vera í boði ódýrara húsnæði undir þetta og jafnvel minni launakostnaður í t.d. Eystrasaltslöndunum. Þar eru jafnvel enn vanir menn frá sovéttímanum.
Þjónustuíbúðir verði auðmannafangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skúli Víkingsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einhvernvegin efast ég um að það verði lægri launakostnaður í Eystrasaltslöndunum þegar kemur að því að fangelsa þessa dyrti.
Héðinn Björnsson, 30.7.2009 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.