Þegar valdið eitt er eftir

Hingað til hefur ekki birzt rökstuðningur fyrir því að íslenzkur almenningur eigi að greiða skuldir þessara einkaaðila þótt íslenzkir séu. Það hefur hins vegar ekki farið fram hjá neinum að valdi hefur verið beitt og meiri valdbeitingu hótað. Bretland er eina ríkið sem hingað til hefur sýnt okkur fjandskap og það margítrekað. Hollendingar ætla nú að sigla í kjölfarið eins og Björn að baki Kára. Það er hins vegar erfitt að ímynda sér að utanríkisráðherra Hollands haldi að beinar hótanir efli stuðning við þvingunarsamkomulagið.
mbl.is Þrýst á Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skúli Víkingsson

Höfundur

Skúli Víkingsson
Skúli Víkingsson
Jarðfræðingur. Áhugamaður um allt mögulegt
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • veghefill
  • Capture
  • mynd Vodafone
  • vodafone eldgos
  • ...4050_974129

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband