Tæknilegar viðskiptahindranir ESB

Það eru alls kyns reglur í gangi hér vegna aðildar okkar að Schengen samkomulaginu og EES. Mikið af þeim eins og þessi til dæmis, eru vegna tæknilegra viðskiptahindrana ESB gagnvart Bandaríkjunum og að hluta til öðrum löndum utan bandalagsins. Þetta er sérstaklega ankannalegt hér á landi þar sem merkingar á vörum sem uppfylla allar reglur ESB eru stórum hluta Íslendinga óskiljanlegar (á framandi ESB málum), en vörur frá Bandaríkjunum og Kanada með enskum áletrunum og flestum Íslendingum skiljanlegar, eru bannaðar vegna einhverra mjög dularfullra reglna.

 


mbl.is Tollurinn tekinn í Keflavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Áttu við að Danir séu ekki í Schengen? Þetta var danskur blaðamaður og tilkynningin á flugvellinum snéri eingöngu að Íslandi.

Helgi Jóhann Hauksson, 22.7.2009 kl. 12:52

2 identicon

Jú, Danir eru aðilar að Schengen og í því tilviki er íslenski flugvöllurinn "hliðið" að Schengen svæðinu og þar af leiðandi eru það reglur Evrópusambandsins sem eru að gera þessum dönsku ferðamönnum lífið leitt, þótt þeir þjóni lund sinni blessaðir með því að kenna þjófahyskinu á Íslandi um.

Rebbi rófulausi (IP-tala skráð) 22.7.2009 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skúli Víkingsson

Höfundur

Skúli Víkingsson
Skúli Víkingsson
Jarðfræðingur. Áhugamaður um allt mögulegt
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • veghefill
  • Capture
  • mynd Vodafone
  • vodafone eldgos
  • ...4050_974129

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband