15.5.2009 | 13:59
Yfirtaksvitleysa
Ef þetta væri ekki frétt í mbl.is gæti maður haldið að þetta væri óhróður um Ögmund og Vg. "Svona eru þeir skattlegga allan fj....". nei þetta er hvorki óhróður né gabb ... eða hvað? Hvernig var með ísbjörninn hér um daginn. Akureyringar nokkrir höfðu með sér uppstoppaðan ísbjörn og göbbuðu mbl.is. Er þessi frétt kannski gabb frá t.d. frjálshyggjumönnum sett af stað til þess að grafa undan trausti almennings á Ögmundi og Vg. Bíðum efttir því að hann leiðrétti þetta (eða jafnvel staðfesti9.
Sykurskattur fyrir lýðheilsu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skúli Víkingsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er akkúrat ekkert eðlilegra en að leggja háa og mikla skatta á sykur - og nú þegar kapítalisminn hefur leitt hörmungar yfir heimsbyggðina sem aldrei fyrr (ekki hægt að líka þeim hörmungum við neina bólu - slíkt er sögufösun) að þá þarf að sækja allan skatt sem hægt er að finna í óhollustuna!
Þór Jóhannesson, 27.5.2009 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.