Færsluflokkur: Bloggar
2.2.2010 | 14:08
Eru rökin fundin?
Dómstólaleiðin varhugaverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.1.2010 | 18:21
Blankt RÚV sýnir beint
Þótt RÚV sé rekið með bullandi halla var leikur Dana og Serba sýndur beint frá Austurríki, en danska ríkissjónvarpið gerð það ekki. Er alltaf til nægt fé ef íþróttir eru annars vegar?
Pólitískur áróðursþáttur ríkisstjórnarflokkanna, Spegillinn, er látinn óáreittur, sömuleiðis aðrir gæluþættir vinstrimanna eins og Víðsjá.
Fækkað um 29 stöðugildi hjá RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
15.1.2010 | 11:34
Af hverju eigum við að taka á okkur skuldir einkabanka?
Íslendingar fá gusu frá AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
10.1.2010 | 23:42
Norðmenn eru vinir okkar, ekki norsk stjórnvöld
Ísland eitt og yfirgefið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2010 | 11:29
Leggjum forsetaembættið niður
Þessi niðurstaða forsetans, að synja lögunum staðfestingar, er mjög að mínu skapi. Það breytir því ekki að nú ætti að vinda að því bráðan bug að leggja niður embætti forseta Íslands. Það er í hæsta máta óeðlilegt að það fari eftir ákvörðun eins manns hvort lög sem alþingi hefur sett taki gildi eða ekki. Eftir fjölmiðlamálið á sínum tíma, var talað um forsetaembættið nánast sem helgan dóm af hálfu þáverandi stjórnarandstöðu. Það virðist hafa breytzt núna. Semja þarf á einhverjar reglur til þess að koma málum í þjóðaratkvæði, t.d. með atbeina einhvers tiltekins hluta Alþingis, þó alls ekki meirihluta. Meirihluti Alþingis ætti að sjálfsögðu að geta komið málum til þjóðaratkvæðis, en það sem skiptir máli eru þau mál þar sem vilji þings og þjóðar er ekki sá sami.
Nú getur stjórnin gert líkt og fordæmi er fyrir, lagt fram frumvarp um niðurfellingu laganna. Þá taka gildi lögin frá í haust . Fallist Bretar og Hollendingar ekki á það, er um tvennt að ræða, semja aftur eða ekki og þá þurfa þeir að kæra fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Þeir hafa reyndar ekki hafnað samningnum eins og hann leit út skv. lögunum í haust. Það hefur ekkert frá þeim komið nema "no letter".
Staðfestir ekki Icesave-lög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
3.12.2009 | 17:35
Magnafsláttur á refsingar
Veit einhver á hvaða lagabókstaf Hæstiréttur byggir það að veita magnafslátt á refsingar? Við heyrum oft um bandaríska dóma þar sem refsing safnast saman og menn geta fengið dóma upp á fangelsisvist sem er margfalt lengri en líklegur ævitími nokkurs manns.
Það hlýtur að þurfa skýr lagafyrirmæli til þess að veita afslætti af þessu tagi. Ef til er lagagrein sem heimilar dómstólum slíka afslætti, þarf að afnema hana hið fyrsta. Það skiptir ekki öllu máli þó að smáþjófar fái slíka afslætti, en það er afleitt þegar ofbeldismenn eiga í hlut.
Dómur mildaður yfir kunnum síbrotamanni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2009 | 13:11
Hótanir sem má ekki kalla hótanir?
"Fjármálaráðherra ítrekaði eftir ríkisstjórnarfund í dag að ekki væri verið að leyna Íslendinga neinu í tengslum við Icesave-samningana. Hins vegar væri ýmislegt, sem komi fram í samtölum manna, sem ekki eigi erindi í ræðustól Alþingis og upplýsingar um slíkt gætu skaðað hagsmuni Íslendinga. ".
Samdi Steingrímur (eða útsendarar hans) við Breta og Hollendinga um að hótanir yrðu ekki kallaðar hótanir? Er það bobbinn sem Steingrímur er kominn í? Það virðist hvað sem öðru líður ekki möguleiki að segja satt og rétt frá, hvað sem veldur.
Íslendingum ekki verið hótað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2009 | 12:35
Ein rétt ákvörðun í skattamálum
Sjómenn búa við betri kjör | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
5.11.2009 | 17:04
SS ekki stormsveitir
Nýnasistar kveðnir í kútinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2009 | 16:55
Neyðarlögin voru til þess að koma á fót bankakerfi á Íslandi
Telja hollensk stjórnvöld líka bera ábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Skúli Víkingsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar