Með hangandi hendi

Er líklegt að þetta verði meira en "kurteisistal" Össurar þegar hann hitti Gordon Brown á NATO-fundinum um daginn? Einhvern veginn virðist sem Samfylkingin vilji sem minnst trufla flokkssystkin sín í Bretlandi, enda gætu hagsmunir Íslands verið í veginum fyrir aðildarumsókn að ESB.
mbl.is Vilja viðbrögð frá Brown
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já við ættum kannski að gera bara eins og Geir, tala kannski við Brown, þá getum við alltaf sag að við hefðum kannski átt að tala við hann. Annars er það hjákátlegt að þú sért að gagnrýna þessa ríkisstjórn fyrir samskipti hennar við breta, þegar rikisstjórn sjálfstæðismanna, kúkaði upp á bak við sama tækifæri.

Valsól (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 14:02

2 Smámynd: Umrenningur

Ég sé hvergi að Skúli sé að gagnrýna ríkisstjórnina, hinns vegar hefur hann (eðlilega) efasemdir um að samfylkingin geri nokkurn skapaðan hlut af viti. Sama samfylking og var með Bankamálaráðherra í síðustu ríkisstjórn.

Umrenningur, 7.4.2009 kl. 14:20

3 Smámynd: Skúli Víkingsson

Geir talaði við fjármálaráðherrann strax eftir að sá laug til um samtal sitt við Árna Matt. Því hefur ekki verið haldið fram að það hafi verið innihaldslaust kurteisistal eins og samfylkingarráðherrar hafa ítrekað haft í frammi við brezka ráðherra. Hins vegar má gagnrýna Geir fyrir að hafa ekki talað við Gordon Brown líka.

Skúli Víkingsson, 7.4.2009 kl. 16:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skúli Víkingsson

Höfundur

Skúli Víkingsson
Skúli Víkingsson
Jarðfræðingur. Áhugamaður um allt mögulegt
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • veghefill
  • Capture
  • mynd Vodafone
  • vodafone eldgos
  • ...4050_974129

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 18002

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband