3.12.2009 | 17:35
Magnafsláttur á refsingar
Veit einhver á hvaða lagabókstaf Hæstiréttur byggir það að veita magnafslátt á refsingar? Við heyrum oft um bandaríska dóma þar sem refsing safnast saman og menn geta fengið dóma upp á fangelsisvist sem er margfalt lengri en líklegur ævitími nokkurs manns.
Það hlýtur að þurfa skýr lagafyrirmæli til þess að veita afslætti af þessu tagi. Ef til er lagagrein sem heimilar dómstólum slíka afslætti, þarf að afnema hana hið fyrsta. Það skiptir ekki öllu máli þó að smáþjófar fái slíka afslætti, en það er afleitt þegar ofbeldismenn eiga í hlut.
Dómur mildaður yfir kunnum síbrotamanni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skúli Víkingsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.