1.12.2009 | 13:11
Hótanir sem má ekki kalla hótanir?
"Fjármálaráðherra ítrekaði eftir ríkisstjórnarfund í dag að ekki væri verið að leyna Íslendinga neinu í tengslum við Icesave-samningana. Hins vegar væri ýmislegt, sem komi fram í samtölum manna, sem ekki eigi erindi í ræðustól Alþingis og upplýsingar um slíkt gætu skaðað hagsmuni Íslendinga. ".
Samdi Steingrímur (eða útsendarar hans) við Breta og Hollendinga um að hótanir yrðu ekki kallaðar hótanir? Er það bobbinn sem Steingrímur er kominn í? Það virðist hvað sem öðru líður ekki möguleiki að segja satt og rétt frá, hvað sem veldur.
Íslendingum ekki verið hótað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skúli Víkingsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.