5.11.2009 | 17:04
SS ekki stormsveitir
Stormsveit er íslenzk þýðing á Sturmabteilung skammstafað SA. Þessar sveitir voru í brúnum búningum og af því er dregið nafnið brúnstakkar. Þær voru mest áberandi áður en nazistar komust til valda og fyrstu valdaárin. Svörtu búningarnir voru einkenni SS sveitanna (Schutzstaffel), sem sáu um fjöldamorð, en mest kvað að þeim þegar líða tók á heimstyrjöldina. Það er algengt að rugla þessu saman.
Nýnasistar kveðnir í kútinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skúli Víkingsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.