"Only gay in the village" pólitík Samfylkingar

Í þáttunum Little Brittain er persóna sem er eini homminn í þorpi nokkru. Vinkona hans reynir að vera honum hjálpleg og finnur upp á öllu mögulegu til að koma honum í kynni við aðra homma, en hann líður fyrir að vera eini homminn í þorpinu en hafnar öllum leiðum til að breyta því. Samfylkingin er ein um þá stefnu að ganga skilyrðislaust (eða -lítið) í ESB. Í síðustu ríkisstjórn hótuðu þeir brottför vegna þess að samstarfsflokkur þeirra, Sjálfstæðisflokkurinn, var ekki sammála þeim. Sjálfstæðismenn gengu til móts við þá með myndun sérstakrar Evrópunefndar innan flokksins til þess að endurskoða stefnuna gagnvart ESB. Þá brá svo við að Samfylking sleit því stjórnarsamstarfi og tók saman við hörðustu andstæðinga ESB-aðildar, Vinstri græna. Núna á að heita að Samfylking stefni á samninga við ESB um aðild Íslands og það á jafnframt að vera ekkert að marka samstarfsflokkinn í andstöðu hans við þessum áformum. Hverju á fólk að trúa frá vinstri flokkunum?
mbl.is Trúi ekki að Samfylkingin láti stranda á ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skúli Víkingsson

Höfundur

Skúli Víkingsson
Skúli Víkingsson
Jarðfræðingur. Áhugamaður um allt mögulegt
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • veghefill
  • Capture
  • mynd Vodafone
  • vodafone eldgos
  • ...4050_974129

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband