5.3.2009 | 18:37
Vinstri stjórn sem þjóðin vill ekki
Það er athyglisvert að Samfylking og VG eru í þessari könnun með meira fylgi samtals, en þeir sem vilja vinstri stjórn í skoðanakönnun á vísir.is í dag. Fólk áttar sig vonandi á því þegar nær dregur kosningum að kjósi menn annan hvort þessara flokka aukast líkur á vinstri stjórn. En skv visir.is vilja um 40% vinstri stjórn á móti 60 % þeirra sem ekki vilja slíkt stjórnarmynztur.
![]() |
Sjálfstæðisflokkur með mest fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Skúli Víkingsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 18220
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.