Persónukjör

Með því að kjósendur raði á lista í kosningunum sjálfum, vita menn ekki
hvað þeir eru í raun að kjósa. Ef taka á upp almennt persónukjör, er
eina leiðin til þess að haldnar séu forkosningar þar sem allir listar
verði til röðunar. Það væri eins og sameiginlegt prófkjör allra flokka.
Með því móti vissi fólk hvað það væri að kjósa á kjördegi. Vill fólk
t.d. kjósa lista með annað hvort Margréti Sverrisdóttur eða Ólafi F
Magnússyni í efsta sæti þar sem aðeins einn kemst inn? svo dæmi sé
tekið úr fyrri kosningum. Væri ekki betra að hafa það á hreinu fyrir
fram?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skúli Víkingsson

Höfundur

Skúli Víkingsson
Skúli Víkingsson
Jarðfræðingur. Áhugamaður um allt mögulegt
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • veghefill
  • Capture
  • mynd Vodafone
  • vodafone eldgos
  • ...4050_974129

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband