Þjónustugjald eða skattur?

Er þetta skattur eða gjald greitt fyrir þjónustu? Ef það er skattur þarf atbeina Alþingis, þar sem í stjórnarskránni segir að enginn megi setja á skatt eða breyta nema Alþingi. Þá hlýtur þetta að vera gjald fyrir þjónustu og almennt gildir um slíkt að ekki ert greitt fyrir þjónustu nema hún sé veitt.
mbl.is Óvíst um innheimtu gjalda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er ekki skattur heldur leikskólagjöld sem greiða þarf með hverju barni.

Þrátt fyrir að meiri hluti margra starfsmanna leikskóla séu ófaglærðir þá er deildum leikskólanna stjórnað af deildarstjórnum sem í langflestum tilvikum eru faglærðir. Ég á ekki von á að hægt sé að láta deildir starfa ef enginn er til að stýra daglegu starfi þar inni og ekki má ófaglærður ganga í störf deildarstjórans. Það er klárt verkfallsbrot.

Ég tel að sum sveitarfélög ætli sér að fremja verkfallsbrot vísvitandi með því að keyra leikskólana áfram á ófaglærðu fólki sem gengur í störf faglærðra.

Guðmundur (IP-tala skráð) 16.8.2011 kl. 11:08

2 Smámynd: Hjörleifur Harðarson

"Leikskólakennarar eru í minnihluta starfsmanna leikskólanna, en afar misjafnt er eftir sveitarfélögum hversu hátt hlutfall starfsmanna leikskóla er með leikskólakennaramenntun."

Er í lagi að hver sem starfi á leikskóla .. .má þá ekki hver sem er leggja rafmagn .. smíða hús ... kenna í grunnskóla og framhaldskóla .. og svo framvegis..

Hver er ástæðan bakvið það að leikskólakennarar eru ekki meirihluti starfsmanna leikskóla .... 

Hjörleifur Harðarson, 16.8.2011 kl. 11:18

3 identicon

Vissulega væru það kjöraðstæður þar sem allir starfsmenn í viðkomandi grein væru faglærðir. Hins vegar bjóða laun leikskólakennara ekki upp á að fólk leggi á sig 4-5 ára háskólanám fyrir þau. Það er fullt af lærðum leikskólakennurum sem dettur ekki í hug að sætta sig við þau laun sem þar eru í boði.

En svona til að svara þeirri spurningu sem Hjörleifur varpaði fram þá ekki óalgegnt að ófaglærðir vinni hjá meistara í viðkomandi grein við raflagnir, múrverk, smíðar o.fl. Ábyrgðin er að sjálfsögðu meistarans og byggingastjóra. Má líkja því við að leikskólastjórar og deildarstjórar bera einnig mikla ábyrgð í sínum störfum. Munurinn er hins vegar sá að í leikskólunum fær fólk ekki laun í samræmi við menntun og ábyrgð.

Guðmundur (IP-tala skráð) 16.8.2011 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skúli Víkingsson

Höfundur

Skúli Víkingsson
Skúli Víkingsson
Jarðfræðingur. Áhugamaður um allt mögulegt
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • veghefill
  • Capture
  • mynd Vodafone
  • vodafone eldgos
  • ...4050_974129

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband