Eru rökin fundin?

Það hefur verið mjög djúpt á rökum fyrir því að íslenzkur almenningur eigi að greiða skuldir sem einkaaðilar stofnuðu til. Hingað til hafa einu rökin verið þau að það myndi fara svo illa fyrir íslenzkum efnahag ef við myndum þráast við að fara að vilja Breta og Hollendinga. Hvernig hægt er að ná í lagarök fyrir þessu í einhverja skýrslu, hversu merkileg sem hún annars kann að vera, er amk. mér alveg hulin ráðgáta. Rök Breta og Hollendinga eru þau ein að þeir hafi lánað okkur fyrir þessu! og við eigum að borga til baka. Ekkert hefur verið haft fyrir því að rökstyðja flutninginn frá einkaskuld yfir í opinbera skuld.
mbl.is Dómstólaleiðin varhugaverð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Bretar lánuðu ekki einu sinni í upphafi, Þeir ákváðu að borga allt sjálfir svo að rukka okkur í formi lánasamning sem þeir bjuggu til vegna þessa greiðslna sem þeir greiddu algjörlega sjálfir upp á sitt einsdæmi... það gerir engin svona nema vita að ábyrgð sé til staðar hjá sér myndi ég halda.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 2.2.2010 kl. 14:29

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Bretar mega eiga þá glæpamenn útrásarinnar sem eru búsettir hjá þeim það eru þeir sem skulda ekki við!

Sigurður Haraldsson, 2.2.2010 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skúli Víkingsson

Höfundur

Skúli Víkingsson
Skúli Víkingsson
Jarðfræðingur. Áhugamaður um allt mögulegt
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • veghefill
  • Capture
  • mynd Vodafone
  • vodafone eldgos
  • ...4050_974129

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband