23.2.2016 | 16:38
Borås?
"Í yfirlýsingu kemur fram að stúlkan sé frá sænska bænum Boras".
Kannast ekki við þennan bæ. Hins vegar er sænski bærinn Borås vel þekktur.
Sænskri stúlku bjargað frá Ríki íslams | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2015 | 13:45
Þrír sólarhringar
Þetta orðfæri "72 tímar" er enskt. Í það tungumál vantar orð yfir sólarhring. Það er engin ástæða til þess að umorða 3 sólarhringar yfir í þetta enska orðfæri.
Horfðust í augu við dauðann í 72 tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2015 | 17:05
Krampakenndar tilraunir
nema krampakenndar tilraunir til að sleppa við ábyrgð á eigin gerðum, segir Árni Páll.
Eru þetta etv. "krampakenndar tilraunir" Árna Páls til þess að fjarlægja sig og Samfylkinguna frá "nýja fjármagninu" sem þeir voru svo hrifnir af meðan á bólunni stóð. Þegar helztu forvígismenn "nýja fjármagnsins" hafa verið dæmdir fyrir hvers kyns fjármálaafbrot er kominn tími til að beina athyglinni að einhverju öðru.
Skýringarnar mótsagnakenndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.12.2014 | 15:44
Heitir ekki Nornahraun
Þessu nýja hrauni sem myndazt hefur við jarðelda í Holuhrauni, hefur enn ekki verið gefið nafn. Tillagan um Nornahraun byggist á því að upp kom svokallað nornahár (http://en.wikipedia.org/wiki/Pele%27s_hair). Þetta eldgos er þó ekkert sérstakt með það. Nornahár hefur áður orðið til í eldgosum á Íslandi. Hraun á Íslandi heita yfirleitt eftir einhverju í nágrenninu eða bújörð sem á landið. Búskapur er enginn nálægt þessu hrauni og fátt um örnefni þar sem lítil beit hefur verið þar um slóðir. Hraunið er að hylja töluverða sneið af svokölluðum Flæðum. Út frá því lagði ég til að hraunið yrði kallað Flæðahraun.
Nornahraun orðið 81 ferkílómetri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.11.2014 | 21:55
Ísland er á norðurhveli
Það virðist gleymast hjá þessu ágæta fólki úr heilbrigðisgeiranum að Ísland er norðar en öll önnur sjálfstæð ríki. Aðeins Grænland er oðrðar. Þetta veldur því að nú er myrkur þegar flestir fara til vinnu og eða skóla og myrkur líka þegar haldið er heim. Þetta kemur til með að ágerast fram undir jól og haldast út skammdegið. Þær ransóknir em stuðzt er við hafa væntanlega verið gerðar erlendis og þar er ekki nærri svona mikill munur birtu sumars og vetrar. Þótt töluverður mannfjöldi eigi heima í t.d. Norður-Skandinavíu er það óverulegur hluti þeirra þjóða.
Ef klukkunni yrði seinkað myndi fylgja því að taka þyrfti upp smartíma (þ. e. á sumrin yrði klukkan stillt eins og núna). Þessu fylgir að breyta þyrfti klukkunni haust og vor eins og var gert hér á landi í áratugi og kallað "klukkuruglið". Árið 1968 þegar því var hætt (löngu á eftir öllum öðrum löndum) var fólk ákaflega fegið að vera laus við þetta rugl. Þetta var svo tekið upp víða annars staðar í olíukreppunni á áttunda áratugnum. Okkur nægði að hafa sumartíma, þvi að á veturna er dimmt hvort eð er og engin ástæða til þess að hringla með klukkuna tvisvar á ári.
Mjög brýnt að seinka klukkunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
2.6.2014 | 13:06
Stór fyrirsögn yfir lítið
Júlíus Vífill oftast strikaður út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.6.2013 | 21:24
Ungir umhverfissinnar hlaupa á sig
Umhverfissinnum gjörsamlega ofboðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
22.5.2013 | 11:50
Næringarfræðina virðist vanta
Hvorki kjöt né fiskur í mötuneytinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2012 | 21:50
Jarðfræðikort af Suðvesturlandi
http://www.isor.is/efni/jardfraedikort-af-sudvesturlandi
Rætt við Harald vegna eldgosahættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.6.2012 | 09:07
Dómur samþykkir þjófnað
Tekjulítill en skuldaði 145 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggið
Skúli Víkingsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar