Ekki alveg rétt hjá Kjartani

Á landsfundi kom mjög afgerandi í ljós að fundurinn lýsti fullum stuðningi við Vilhjálm Egilsson þótt gagnrýni hans einhvern tíma hafi valdið honum óhelgi hjá Davíð Oddssyni. Davíð var vel tekið á fundinum enda kom margt fram í ræðu hans. Það fór þó allt fyrir ofan garð og neðan hjá fjölmiðlum nema hin ómaklega árás Davíðs á Vilhjálm.

Ein mikilvæg ástæða fyrir fylgishruni flokksins, sem Kjartan nefnir ekki, er að í kreppu sækir fylgi frá frjálslyndi til stjórnlyndis sem á okkar slóðum þýðir vinstri sveifla. (Sunnar í álfunni getur fylgi farið á öfgaþjóðernissinnaða flokka þ.e. fasíska). 

Það eru margar samverkandi ástæður fyrir fylgishruninu og þær þarf að greina en ekki stökkva á það fyrsta sem mönnum dettur í hug.


mbl.is Fótbrotinn Sjálfstæðisflokkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skúli Víkingsson

Höfundur

Skúli Víkingsson
Skúli Víkingsson
Jarðfræðingur. Áhugamaður um allt mögulegt
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • veghefill
  • Capture
  • mynd Vodafone
  • vodafone eldgos
  • ...4050_974129

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband