Farið rennur ekki um skarð í jökulgarð

Í fréttinni segir (og er samhljóða minnisblaði sem fylgir):

"Í minnisblaði um Hagavatnsvirkjun, frá 29. nóvember sl., segir að umhverfisáhrif virkjunar við Hagavatn mótist af því að stífla skarð sem myndaðist í jökulgarðinn fyrir um 80 árum. Þannig myndi uppistöðulón myndast sem yrði á sama stað og stöðuvatn sem hefði verið þar áður frá náttúrunnar hendi."

Þetta er alrangt. Skarðið sem Farið rennur um er grafið í móberg og er móbergsklöpp beggja vegna við gljúfrið sem Farið rennur um að Nýjafossi. Vonandi eru aðstæður sem varða uppgræðslu og annað tileyrandi hinni lífrænu náttúru betur unnið í þessari úttekt, en þeir þættir sem snúa að jarðfræði svæðisins. Það er reyndar ekkert nýtt að jarðfræðilegum þáttum er sýndur lítil sómi í samantektum af þessu tagi.


mbl.is Vilja reisa virkjun við Hagavatn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skúli Víkingsson

Höfundur

Skúli Víkingsson
Skúli Víkingsson
Jarðfræðingur. Áhugamaður um allt mögulegt
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • veghefill
  • Capture
  • mynd Vodafone
  • vodafone eldgos
  • ...4050_974129

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 17888

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband